01 March 2017

MOTTUR Í LÖGUM – STERK ÁHRIF

INNI I MOTTUR
Já, sterk áhrif þess að nota mottur í lögum! Ef þið skoðið myndirnar sem fylgja greininni, skiljið þið vel hvað ég á við. Ímyndið ykkur þessi sömu rými án þess að þar væru mottur yfir höfuð. Ekki nærri því jafnspennandi umhverfi. Ímyndið ykkur að það væri bara ein motta en ekki margar. Heldur ekki eins spennandi. Mottur í lögum eru spennandi. Hvers vegna: yfirbragðið heillar, það er öðruvísi, auðvelt að blanda að vild, minni mottur eru á mun betra verði en stórar mottur, það má breyta og færa til án þess að það sé vesen, það er miklu betra að þrífa og viðra minni mottur. Og ekki má gleyma því að það gefur persónulegan blæ og stemmningu því þarna er verið að setja eitthvað saman á einstakan hátt. Lesið nánar til að sjá myndirnar sem fylgja. 
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...