01 February 2017

HVERS VEGNA EKKI?

INNI I HÖNNUN
Hvers vegna ekki...að velta því fyrir sér að nota furu inn í nýjar og einfaldar byggingar en annan við sem yfirleitt sést? Að nota furu í innréttingar og í hurðir getur komið ofsalega fallega og skemmtilega út. Möguleikarnir eru líka miklir með furunni og meðhöndlun hennar; ómeðhöndluð, hvíttuð, bæsuð, máluð. Myndin hér að ofan sýnir þetta mjög vel. Yfir henni er allt annar stíll en við sjáum yfirleitt í byggingum sem þessari. Yfirbragðið verður meira afslappað og frjálst. Furan er nefnilega alls ekki bara í bústaðinn! 
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...