14 February 2017

HEIMSÓKN OG ELDHÚSIÐ GERIR ÚTSLAGIÐ

INNI I HEIMSÓKN
Heimsókn þessa þriðjudags ræðst eingöngu af eldhúsinu. Fallegt heimili en eldhúsið gerir útslagið. Opið rými þar sem eldhúsið er staðsett í öðrum endanum en virkilega haganlega fyrir komið og yfirbragð þess í fullkomnu samræmi við yfirbragð heimilisins. Það hvernig eldhúsið er stúkað af með hálfum gluggavegg er virkilega flott og öðruvísi og hugmynd til að hafa í huga. Svo er innréttingin líka skemmtilega einföld og liturinn á henni gerir allt. Þetta opna rými hefði ekki á sér þetta sérstæða yfirbragð ef ekki væri þetta fallega eldhús. ÝTIÐ HÉR til að skoða allt heimilið. 1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...