21 February 2017

BLÁTT TIL AÐ GERA GAMALT AÐ NÝJU

INNI I HEIMSÓKN

Þriðjudagsheimsóknin er í ensku sveitirnar. Gömul bygging sem þurfti hjálp eiganda síns til að komast inn í nútímann en halda sérkennum sínum. Það sem heillar mig er notkunin á bláum litum, hversu vel þeir tóna saman og ólík áferð á hráefni spilar með. Einnig finnst mér einfaldar fulningarnar á veggjunum í stofunni sem og í baðherberginu sérlega skemmtilegar. Heimsóknin er í gegnum síðuna Remodelista. ÝTIÐ HÉR til að lesa greinina og sjá allar myndirnar. No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...