25 January 2017

MESSING/LÁTÚN 2016

INNI I ÁHRIF
Nú er það brassið eða messing og látún á íslensku. Flottar hugmyndir að notkun þeirrar málmblöndu inn á heimilið frá 2016. Gullinn tónn sem virðist pínu skítugur og notaður en kemur með smá glamúr þar sem hann er notaður. Messing er fallegt við mjög marga liti, dökka og ljósa, sterka og daufa, og þar sem það er notað í einhverjum mæli fangar það augað og gerir herbergið spennandi. Mikill misskilningur er að messing gangi ekki að blanda með öðrum málmum. Þvert á móti þá er það mjög fallegt með stáli og öðrum grófari málmi í öðrum litum. Messingið með sínum konunglega, gullna tóni er einmitt tónað niður með hrárra efni svo úr getur náðst áhrifaríkt jafnvægi. Lesið nánar til að sjá myndirnar. 

Home and Delicious Pinterest / bathrooms / kitchen


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...