05 December 2016

LITIR OG FLEIRI LITIR – HVÍ EKKI?

INNI I LITIR
Litir eru stærsti þátturinn í því að breyta rými. Fólk veltir því töluvert fyrir sér að mála í litum heima fyrir en er frekar ragt við að fara alla leið. Ég er viss um að einhverja langar til að mála eitthvað smá fyrir jólin og skora á þá að skoða þessar myndir sem hér fylgja og reyna að fá innblástur. Fara alla leið í litavali og bara keyra á þetta! Lesið nánar til að sjá margar litríkar myndir. 

Allar myndir frá gubi.dk - instagramNo comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...