12 December 2016

JÓLAANDI

INNI I JÓL
Jólandinn er svífandi hjá mörgum og ótrúlega margir sem skreyta allt hátt og lágt óvenju snemma. Ekkert nema gott um það að segja og mér finnst það lýsa því að fólk tengir desember meira við stemmningu almennt en bara örfáa jóladaga. Myndirnar sem fylgja þessum pósti eru virkilega fallegar og lýsa því hve hægt er að gera hátíðlegt án þess að skreyta svo rosalega mikið. Smellið hér til að sjá greinina sem fylgir myndinni að ofan. 

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...