24 November 2016

VERTU ÞINN EIGIN HÚSGAGNAHÖNNUÐUR

INNI I HÚSGÖGNVantar þig skáp undir hitt eða þetta? Það virðist alltaf vera þörf á meira skápaplássi og hér er skemmtileg lausn. Eldússkápar settir saman og á fætur. Úr verður þessi fíni skápur. Um er að ræða hugmynd frá Ikea og er á sænsku síðunni Livet hemma. Ég hef áður talað um að setja saman sitt eigið og fara hagkvæmar leiðir og þessi fellur sannarlega í þann flott. Þarna er hægt að velja skáphurðir sem henta, fætur og fleira og jafnframt fara þá leið að hafa fleiri svona einingar í fleiri herbergjum. Alltaf fallegt þegar húsgögn kallast á og eru á fleiri en einum stað á heimilinu. No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...