09 November 2016

NÝJAR MYNDIR Í NÝRRI MATREIÐSLUBÓK

MATUR I GUNNAR OG HALLA BÁRA
Það er alltaf gaman að ljúka löngu verki og sjá afraksturinn. Í síðustu viku kom út ný matreiðslubók, Máttur matarins, þar sem vinkonur okkar, Lukka og Þórunn, eru höfundar að miklu verki og við Gunnar gerðum allar myndirnar. Bókin hefur verið lengi í vinnslu enda gríðarmikil bók á ferð sem Forlagið gefur út. Bókin er fróðleikur um næringu og heilbrigðar lífsvenjur ásamt fjölda uppskrifta sem henta öllum. Myndirnar sem fylgja eru úr bókinni. Lesa nánar til að sjá fleiri myndir.Myndir Gunnar / Home and Delicious No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...