21 November 2016

LOFT Í LIT, HVÍ EKKI?

INNI I LITIR
En skemmtileg hugmynd. Að mála loftið í allt öðrum lit en veggina og hvað þá í allt öðrum en hefðbundnum lit á loft almennt. Hversu vel kemur þetta fallega loft út í bleiku? Virkilega hugmynd sem mætti íhuga, fyrir þá sem eru tilbúinir til að fara óhefðbundnari leiðir en flestir. Smellið HÉR til að sjá fleiri myndir úr þessari huggulegu íbúð. 
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...