10 November 2016

GÆRAN GÆLIR VIÐ TÆRNAR

INNI I GÓÐ HUGMYND
Gærur eru venjulega notaðar yfir stólbök og í sófa og slíkt. Áður fyrr voru ekta gærur notaðar á gólf eins og mottur til að hlýja og ilja. Hvers vegna ekki að taka það upp aftur? Láta góða gæru við rúmið og það fyrsta sem stigið er á á morgnana er mjúk húðin. Hljómar vel ekki satt? Og kemur líka svo hlýlega út. Myndin er af einu herbergi á hótelinu Ett Hem í Stokkhólmi. 
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...