23 November 2016

FLEIRI LOFT Í LIT, HVÍ EKKI?

INNI I LITIR
Það er ekki á hverjum degi sem maður rekst á fallegar myndir af litríkum loftum en þessa dagana er það næstum því þannig. Eftir að hafa sett inn myndir af bleiku lofti þá sá ég þessa mynd af bláu lofti og mátti til með að láta bláa loftir fylgja í kjölfar þess bleika. Þetta er virkilega góð hugmynd fyrir þá sem eru klárir í aðrar leiðir en þær hefðbundnu en vilja jafnframt hafa veggina frekar ljósa. Þá er um að gera að keyra á litríka loftið. Smellið HÉR til að sjá fleiri myndir af þessari fallegu íbúð með blámálaða loftinu. 
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...