28 November 2016

DÖKKT OG BLÁTT SKAPAR HLÝTT YFIRBRAGÐ

INNI I HEIMSÓKN
Fallegt og virkilega áhugavert heimili í heillandi dökkum litum sem gleðja hjarta mitt. Ég hef sérstakan áhuga á dökkum litum og bara heimilum almennt máluðum í lit. Ég hreinlega varð að birta mynd af þessu heimili og slóðina inn á það, en heimsóknin birtist í sænska Residence tímaritinu. Smellið HÉR til að komast þangað og skoða allar myndirnar. 
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...