19 October 2016

SETIÐ VIÐ GLUGGANN

INNI I GÓÐ HUGMYND
Það er alltaf eitthvað þægilegt við að sitja við glugga og horfa út. Sitja við glugga og vinna. Sitja við glugga og spjalla. Gluggabekkir/sófar eru heillandi fyrirbæri sem mér finnst algjörlega verða útundan þegar kemur að því að innrétta hús og íbúðir. Það er á gríðarlega mörgum stöðum sem eru stórir gluggar sem bjóða upp á þessa hugmynd en einhvern veginn virðist hún ekki koma upp. Að setja upp bekk eða sófa við glugga, fjarri sjónvarpi og tölvum og öðrum skarkala, er ávísun á baráttu um besta sætið. Lesa nánar fyrir fleiri myndir.  Myndir via Home and Delicious Pinterest/cozy corners


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...