13 October 2016

LJÓS OG SKUGGAR Á HEIMILI LJÓSMYNDARA

INNI I HEIMSÓKN
Heimili þar sem ljós og skuggar eru í aðalhlutverki. Heimili ljósmyndara sem eingöngu vinnur með dagsbirtuna. Heimili hinnar sænsku Piu Ulin sem býr í Brooklyn í New York. Skoðaði þetta innlit fyrir einhverju síðan en hnaut um það á síðunni Remodelista. Langaði að sýna ykkur það og pósta. Fallegt og öðruvísi. Smellið hér til að sjá allar myndirnar. 
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...