18 October 2016

KLASSÍK Í KLASSÍSKU UMHVERFI

INNI I HÖNNUN
Verner Panton er einn þeirra skandinavísku hönnuða sem skyldu eftir sig sterka arfleifð, mikinn auð. Verk hans eru klassík í hönnunarsögunni og með slíka hluti er alltaf gaman að sjá þá setta fram á fallegan og öðruvísi hátt. Myndin að ofan er einstaklega falleg, ég sá hana í tímariti og hún fékk mig til að staldra við. Sjáið litinn á veggjunum, gólfið og hvernig þessi klassíska hönnun Pantons dregur fram sterkt umhverfið og fegurð þess, á sama tíma og umhverfið dregur fram sérstöðu húsgagnanna. Lesa nánar fyrir fleiri fallegar myndir af hönnun Pantons. 

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...