12 October 2016

HEFUR ÞÚ ÍHUGAÐ...

INNI I LITIR





...að mála sama vegginn í tveimur litatónum? Eins og á þessum hér að ofan. Hann er í tveimur gráum tónum. Dekkri tóni upp af arninum og ljósari gráum, með örlítið grænni slikju, sitthvorum megin við. Kemur ofsalega fallega út að mér finnst og margir sem gætu farið þessa leið til að breyta hjá sér! 




No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...