04 October 2016

ÞETTA VIRKAR

INNI I SMÁATRIÐI
Rými sem skorar hátt á áhugaverða skalanum. Allt sem virkar í útliti og yfirbragði. Vinnustofa tveggja bloggara í Berlín. En þótt um sé að ræða vinnustofu þá er þetta rými miklu meira en það. Hæglega gæti verið um hrikalega flotta stofu að ræða í heimahúsi. Heimili sem ég vildi þá gjarnan fá að kíkja á! Hráir veggir, timburgólf, dagsbirta, samsetning á dóti, stórt borð sem er tvö borð samansett og alltaf frábær hugmynd að mínu mati. Borðið fullt af fallegu dóti, plöntur. Bara einhvern veginn allt sem virkar! Ýtið hér til að sjá meira af vinnustofunni. 
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...