27 September 2016

INNANHÚSSMÁLVERK

INNI I MYNDLIST
Í gegnum árin hafa listmálarar oftsinnis tekist á við innanhússkyrralífsmyndir. Þær lýsa á áhugaverðan hátt hvernig umhverfi fólks var fyrir tíma ljósmyndabyltingarinnar. Mér finnst virkilega áhugavert að skoða slíkar myndir og hvaða sjónarhorn það eru sem hafa heillar málarann. Hér fylgja nokkrar sem eru í uppáhaldi. Lesið nánar til að skoða þær. 

– Málverkin að ofan eru eftir Kenny Harris – Charles Isaac Ginner –– Edouard Vuillard –
– Óþekkt –
1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...