28 September 2016

BLESSUÐ DAGSBIRTAN

INNI I STEMMNING
Dagsbirtan er stór hluti af því sem við gerum og vinnum með. Gunnar vinnur eingöngu með dagsbirtuna sem ljósmyndari, ég velti henni fyrir mér á þeim forsendum hvernig hún fellur í rými og hvernig má fá sem mest út úr henni. Það finna það allir hvað er gott að setjast á morgnana í rými þar sem sólin skín inn. Hvað hlý birtan seinnipartinn getur verið afslappandi eftir langan dag. Þetta skiptir allt svo miklu máli til að líða vel heima og eiga sína staði sem maður sækir í eftir tíma dagsins. Myndirnar sem fylgja eru baðaðar dagsbirtu og hlýju. Rýmin eru smá og til þess gerð að þar líði fólki vel. Ekki vanmeta dagsbirtuna og hvernig hún fellur á heimilið. Lesa nánar fyrir myndirnar. 

Myndir Home and Delicious Pinterest

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...