10 August 2016

ÞRJÚ ÍTÖLSK HEIMILI

INNI I HEIMSÓKN
Ítölsk heimili eru í forgrunni í þessum pósti. Við erum enn í sumargírnum og eigum alls ekki að líta svo á að sumarið sé búið. Þvílík vitleysa! Þess vegna skreppum við til Ítalíu og njótum veðursins og fegurðarinnar í myndum. Smellið til að sjá heimilin og lesið nánar til að sjá þau öll. 


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...