02 August 2016

HOUSE DOCTOR TIL BJARGAR!

INNI I HEIMILISVÖRUR
House Doctor stendur fyrir heimilislæknirinn í annarri merkingu en þeirri sem við erum vön. Þetta er „læknirinn" sem kemur til hjálpar þegar heimilið þarfnast aðhlynningar. House Doctor er danskt merki sem fæst í verslunum Fakó á Laugavegi og í Ármúla sem og í fleiri verslunum. Á hverju ári gefur fyrirtækið út tvo mjög veglega bæklinga með vörum sínum og uppstillingum sem sýna hvernig má nota þær. Nú var að koma út seinni bæklingur ársins, Moments, en hann er fyrir seinni hluta ársins og kemur m.a. inn á jólin. Ég tók saman myndir til að sýna ykkur og gefa ykkur vonandi smá innblástur. Lesa nánar til að sjá allar myndirnar. 


Myndir House DoctorNo comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...