23 August 2016

HEIMILI OG ÝMSAR HUGMYNDIR

INNI I HEIMSÓKN
Þessi grein er blanda af því að vera heimsókn í fullri lengd og sagan sögð. Myndin hér að ofan er eins af þeim myndum sem ég hef fallið fyrir. Hví? Jú, af því að ég elska að hafa þetta rúm, eða bekk, í borðstofunni. Hvað er meira kósý og kallar á mann? Þá er heillandi almenn umgjörð, bland á dóti og litir. ÝTIÐ HÉR til að sjá alla heimsóknina og fá frekari upplýsingar. 
1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...