31 August 2016

HEIMILI FRÁ ÓLÍKUM SJÓNARHÓLI

INNI I HEIMSÓKN
Borðstofa sem segir okkur að þar er gaman að sitja og borða góðan mat í góðum hópi. Umhverfi sem bíður upp á afslappað andrúmsloft og leitar ekki að fullkomnun. Heillandi og fékk mig til að kíkja nánar á. Þá fann ég út að þetta er mynd af heimili sem ég hafði geymt hjá mér en virðist ekki vera í gegnum sama aðila. Fleiri myndir og ekki þær sömu. Þess vegna birti ég hér að neðan slóðirnar inn á báðar heimsóknirnar fyrir ykkur til að skoða nánar. Virkilega þess virði en um er að ræða franska „höll" sem gerð var að fjölskylduheimili. Lesið nánar fyrir slóðirnar. 


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...