12 August 2016

GUBI INNBLÁSTUR

INNI I HÖNNUN
Í júlí var ég í Kaupmannahöfn í nokkra daga með vinkonu þar sem við skoðuðum margt fallegt. Það fallegasta var án alls vafa Gubi sýningarsalurinn. Algjörlega það sem ég hrífst af fyrir það eitt að Gubi er með vörur sem fara svo vel með öðru og ólíkum stílbrigðum. Gubi er danskt merki en í heildina nokkuð ólíkt því sem flestir sá fyrir sér sem skandinavískt. Það er skemmtilega öðruvísi og kemur inn með miklu blandaðra yfirbragð en skandinavískt svart og hvítt. Litir og efnisval er nokkuð ólíkt og pínu meiri glamúr fær að fljóta með. Myndirnar sem fylgja er frá Gubi. Lesa nánar fyrir allar myndirnar. 

Myndir Gubi


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...