18 August 2016

ÞETTA VIRKAR

INNI I HEIMSÓKN
Þar sem ég sýndi ykkur myndir úr pop-up íbúð sænsku verslunarinnar Artilleriet, er ekki úr vegi að sýna ykkur myndir af heimili stofnanda verslunarinnar. Búðin og stíllinn þar er bersýnilega sá sami og þið verðið ekki svikin af því að skoða heimilið í gegnum slóðina sem fylgir hér á eftir. Heimilið er sérlega fallegt og úthugsað í smáatriðum. Ótal margir fallegir hlutir og skemmtilega saman sett. Upprunalega greinin birtist í sænska tímaritinu Recidence og er stíliseruð af Lottu Agaton. ÝTIÐ HÉR til að lesa greinina og sjá myndirnar. 

1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...