29 July 2016

ENDALAUSAR HUGMYNDIR

INNI I BÚSTAÐIR
Sveitaunnendur og bústaðaelskendur! Hér eru myndir fyrir ykkur. Þið þurfið ekki að eiga bústað til að njóta þess að skoða þessar myndir en mér þykir líklegt að ykkur langi í einhvern kofa og því um að gera að safna hugmyndum fyrir framtíðina. Fallegar myndir af bústöðum úti í sveit vekja hjá okkur góða tilfinningu og löngun til að hverfa þangað. Í sveitinni finnum við tilfinningu sem er frelsandi og þar er svo gaman að brasa og bauka eða bara gera alls ekkert sérstakt nema njóta. Á þessum myndum má finna endalaust skemmtilegar hugmyndir og þá ekki einungis fyrir bústaðinn heldur líka heimilið. Njótið þeirra sem og þessarar löngu helgar. Lesið nánar til að sjá allar myndirnar sem fylgja. 

 Ikea Livet Hemma / Petite Passport / Home and Delicious Pinterest
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...