22 May 2016

TEXTÍLL OG BORÐDÚKAR

INNI I SMÁATRIÐI
Þegar við mæðgur yfirgáfum bústaðinn okkar á mánudaginn var, bað ég móður mína að gera mér einn greiða áður en hún færi heim: Leggja fallega hördúkinn sem ég kom með á borðið og setja annan hvítan bómullardúk yfir. Svona eins og á myndinni hér að ofan. Þessi mynd er virkilega falleg. Takið eftir því hve áhrif textíls eru mikil. Dúkarnir gera allt á myndinni og fá mann til að horfa stíft. Ekki vanmeta hversu mikið fallegur dúkur, ekki of presaður þó, getur haft á umhvertfið. Prófið - reynið - gerið! 

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...