01 May 2016

FLJÓTLEGA FRAMKVÆMT

INNI I SMÁATRIÐI
Ein fljótlega framkvæmd hugmynd sem hægt er að hugsa um í upphafi vikunnar og láta svo verða af! Leggja mottur yfir mottur. Ég hef nefnt þetta áður en þar sem mér finnst myndin sem fylgir til að sýna hugmyndina svo falleg, þá fannst mér um að gera að birta hana. Hvetja lesendur til að spá í þessa hugmynd fyrir heimilið, bústaðinn eða annan samastað. Takið eftir hvernig samspil þessara ólíku motta verður að algjörum yndisauka. Ólíkum stílbrigðum er att saman. Útkoman er áhugaverðari en ef þessu hefði verið sleppt. 

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...