13 May 2016

FIMM BÚSTAÐIR TIL AÐ SKOÐA

INNI I BÚSTAÐIR
Sumarbústaðatíminn er hafinn formlega með hvítasunnuhelginni, þessari fyrstu verulegu ferðahelgi. Í flestum tilfellum eru blessaðir sumarbústaðirnir ekki sérstaklega sumartengdir, heldur heilsárshús. Nafnið er þó alltaf sterkt í þjóðarsálinni frá fyrri tíð þegar ekki var hægt að nota bústaðina nema þegar hætti að frysta. Ég hugsa að fæst þessara húsa séu kölluð sumar-eitthvað. En þau eru samt annað heimili eigenda, bústaðir sem er notið á frítíma. Lesið nánar til að skoða húsin sem fylgja. 
1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...