25 April 2016

VERÖLD KAKTUSA

INNI I NÚNA
Blessaðar plönturnar hafa sannarlega átt sterka endurkomu inn í heim híbýla og hönnunar undanfarið. Hvarvetna er ítrekað að plöntur skuli prýða heimili og stofnanir til að kalla fram hlýleika, form, liti, náttúru. Kaktusar eru þarna á meðal og sú plöntutegund sem gaman er að leika með. Í sinni sterku formgerð geta þeir verið sem fallegasti skúlptúr; ein planta á útvöldum stað, margar saman í hópefli. Kaktusum má smeygja hér og þar og leyfa þeim að vera hluti af uppstillungum. Lesa nánar til að sjá fleiri kaktusamyndir. 


Myndir Home and Delicious Pinterest / farið þangað fyrir alla nánari upplýsingar um myndirnar
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...