12 April 2016

MÍLANÓ HEIMSÓKN

INNI I HEIMSÓKN
Þar sem við erum á leið til Mílanó í nokkra daga fannst mér ekki úr vegi að birta ótrúlega fallegt og súper einfalt heimili þar í borg. Heimsóknin birtist á síðunni Desire to Inspire en þar er oft að finna margt áhugavert. Fyrir mér er einfaldleiki í þessum anda sá fullkomni, sennilega vegna þess að hann ber í sér ákveðna hlýju með persónulegum munum og svo er umgjörð íbúðarinnar í þessum Suður-Evrópuanda svo heillandi með sínum möttu veggjum, miklu lofthæð og löngu gluggum. Hafi maður upplifað slíkar íbúðir er þeirra ávallt sárt saknað! KLIKKIÐ HÉR til að sjá alla heimsóknina.
Heimsókn frá Desire to InspireNo comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...