23 March 2016

VINSÆLASTA PINNIÐ ER...

TÍSKA I NÚNA
Vinsælasta pinnið á Pinterest í síðustu vika var þessi mynd hér að ofan. Sumarlegt dress frá vor/sumarlínu J.Crew fyrir árið 2016. En ætli það séu ekki aðallega eyrnalokkarnir sem náð hafa að fanga athyglina. Þeir virkilega gera það sem þarf að gera og þeir eiga að gera. Vera áberandi en samt á fágaðan hátt. Að neðan eru fleiri myndir og hugmyndir að því hvernig má nota eyrnalokka í þessum anda. Lesa nánar til að sjá myndir. 2 Sincerely Jules / 3 Jenny M. Walton 
Aðrar J.Crew


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...