01 March 2016

VINSÆLASTA PINNIÐ ER...

INNI I NÚNA
Það virðist vera sem myndir af plöntum og hvernig má koma þeim fyrir séu ansi vinsælar á Pinterest. Í marga mánuði hefur vinsælasta pinnið hjá Home and Delicious nefnilega gjarnan verið af plöntum og svo var einmitt í síðustu viku. Þá var það þessi mynd hér að ofan, plöntur á hringborði. Mig skal ekki undra, flott mynd, góð hugmynd, margar plöntur og ólíkar í klasa og áhrifin margföld. Virkilega góð leið fyrir þá sem eru að byrja í plöntunum og vilja prófa sig áfram. 
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...