03 March 2016

UPPRUNALEGT OG EINSTAKT

INNI I HEIMSÓKN
Við skulum aðeins kíkja í heimsókn! Það gerist nefnilega ekki mjög oft hérna hjá okkur. Ég er nefnilega aðeins of sérvitur á myndir til að birta til að þetta gerist oftar. Nú er það heimili í Lyon í Frakklandi sem á það virkilega skilið að sýndar séu myndir af. Einsök íbúð í glæsileika og umgjörð þar sem allt er uppgert til að draga fram stíl hússins. Húsgögn og aukahlutir eru vandlega valdir og allt spilar vel saman. Ekkert annað um málið að segja. Lesa nánar fyrir fleiri myndir. 

  Myndir Felix Forest via Vogue Australia / Savvy Home


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...