10 March 2016

HEFUR ÞÚ HUGLEITT...

INNI I NÚNA
...að finna og nota flottan baststól heima við í bóhemískum anda? Bast, reyr, er eitt af mínu uppáhalds hráefni og þá sérstaklega fyrir þá kosti að það passar við allt. Algjört snilldarefni til að nota með öllu og til að tóna niður umgjörð ef manni þykir hún eitthvað „pressuð". Ég man úr æsku að mér þótti stólar eins og þessir á myndinni ótrúlega flottir og mér þykir það enn. Mig langað óskaplega til að foreldrar mínir ættu svona stól. Mig langar enn í svona stól og ef þið vitir um einn heillegan megið þið láta vita! 


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...