08 March 2016

FLJÓTLEGA FRAMKVÆMT

INNI I NÚNA
Fljótlega framkvæmt – sjónræn áhrif, á sem stystum tíma. Nýr þáttur á Home and Delicious, þar sem hugmyndirnar verða að veruleika án minsta hiks! Einfalt, ókeypis, ódýrt, pínu framkvæmd eða nánast alls engin, er eitthvað sem alltaf er vinsælt. Allt sem fegrar umhverfi okkar eða gerir það skemmtilegra. Fyrsta hugmynd frá mér er; setjið fallega plöntu á borðstofuborðið til skrauts. Í fullkomnum heimi værum við alltaf með afskorin og fersk blóm á borðstofuborðinu. En þar sem heimurinn er ekki fullkominn, verður það aldrei né heldur að það sé ákjósanlegt, þá kemur flott planta inn með ákveðinn fídus í grænu og fersku sem oft vantar á borðið. Myndir House DoctorNo comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...