04 February 2016

VÍÐAR BUXUR, STÓRAR SKÁLMAR

TÍSKA I VETUR
Til ánægju og yndisauka, hvers vegna ekki að fara í víðar buxur. Þessar með stórum og víðum skálmum, ekki útvíðum. Alger andstæða gallabuxnaog alls þess sem er þröngt. Tilbreyting og skemmtun. Gengur bæði hversdags og spari. Aðalatriðið er að halda öllu sem verið er í við mjög einföldu. Einfalt að ofan og alls ekki voða þröngt. Allt frekar laust og frjálslegt. Skór sömuleiðis, frekar flatbotna eða með pínu hæl, jafnvel strigaskór. Góð og hlý utanyfirflík og veturinn má halda áfram! Lesa nánar fyrir miklu fleiri myndir. 


 Lacooletchic, TumblrNo comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...