10 February 2016

SOKKAR AF, SOKKAR Á

TÍSKA I SOKKAR
Ég held það sé nokkuð ljóst að það eru sokkar á þessar vikurnar. Alltof kalt úti til að sleppa þeim. Sokkar eru stundum þannig að manni finnst þeir skemma dressið! En það þarf alls ekki að vera. Þeir geta verið ansi flottir og gert heilmikið. Það er gott að vita til þess að þeir geta komið nokkuð ágætlega út þótt buxurnar nái ekki niður fyrir ökkla. Það er nefnilega sérstaklega ökklasíddin sem er smá erfið uppá sokkana að gera. En myndirnar sýna og sanna að þetta er ekki áhyggjuefni, það þarf hins vegar að vanda valið á sokkunum svo dæmið gangi upp og það er alveg hægt að finna þá flotta. Lesa nánar til að fá sokkahugmyndir. 

3 / 5 / others


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...