08 February 2016

ÓHEFÐBUNDIN STAÐSETNING

INNI I SMÁATRIÐI
Hugsað út fyrir boxið gæti verið fyrirsögnin hér. Óhefðbundin staðsetning á við um það að stilla upp hlutum og húsgögnum á staði sem í formlegum og reglubundnum skilningi er ekki talið eðlilegt og algengt. En er það ekki einmitt það sem er skemmtilegt? Gera eitthvað öðruvísi og finna leiðir til að skapa sér sitt sérstaka umhverfi. Lítið málverk hengt upp á hurð. Kollur í dyragætt. Sólbekkur í stofu. Stór stytta á gólfi. Með því að hugsa öðruvísi skapast ótæmandi möguleikar! Lesa nánar fyrir fleiri myndir. 

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...