17 February 2016

ÓFORMLEG UPPSTILLING GEYMIR SÖGUR

INNI I SMÁATRIÐI
Ef það er eitthvað sem færir heimili persónulegt yfirbragð þá eru það óformlegar kyrralífsuppstillingar (still life). Uppstillingar sem við gerum heima, samsettar úr frekar hefðbundnum hlutum, annað hvort náttúrulegum eða manngerðum. Slíkar kyrralífsuppstillingar eru skapandi merki um skipulag í uppröðun þessara hluta. Skipulagi þar sem við röðum saman hlutum á svæði sem getur á frumlegan hátt geymt sögur og minningar um okkur og okkar. 
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...