02 February 2016

HANGANDI PLÖNTUR

INNI I SMÁATRIÐI
Það er alltaf rétti tíminn til að tala um plöntur og mikilvægi þeirra í umhverfi okkar. Nú skulum við horfa á þær frá öðru sjónarhorni sem ekki hefur sést mjög lengi; hangandi sjónarhorni. Plöntur fá vængi og svífa um loftin, í anda 8. áratugarins. Í handgerðum, hnýttum listaverkum sem skreyta. Koma inn með þátt sem ekki sést mikið í rýmum almennt, sem skraut hangandi úr loftinu. Gefum plöntunum okkar loft og annað tækifæri. Lesa nánar fyrir fleiri myndir. House Doctor / Madam Schwartz / NordalNo comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...