22 February 2016

ÞETTA VIRKAR

INNI I SMÁATRIÐI
Blandað eldhús í stíl, smáatriði í forgrunni, rúmgott. Allt þættir sem vekja eftirtekt hjá mér. En hvað er það sem virkar og fangar athyglina hér? Að sjálfsögðu gæruklæddu Sjöurnar eftir Arne Jacobsen. Þegar gærunni er skellt yfir stólinn gjörbreytist yfirbragðið og fær á sig hlýlegri og jafnframt óformlegri blæ. Og trúið mér, það er mjög þægilegt að sitja á stólnum á þennan hátt!
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...