20 January 2016

NOTIÐ GÓLFIÐ

INNI I HUGMYND
Hugmynd dagsins er – notið gólfið sem húsgagn! Við erum svo oft föst í klisjum og reglum sem þarf að brjótast út úr. Ein þeirra er að þurfa alltaf að stilla dóti á eitthvað og uppá eitthvað. Það getur verið miklu meira spennandi og öðruvísi að gera það alls ekki og nota gólfið í staðinn. Fyrir utan það hversu auðvelt er að breyta og færa til hluti. Það kostar heldur ekki endalaust spartl, málningu, hamar og nagla að gera breytingar. Fyrir utan það að halda ekki að það þurfi að kaupa og kaupa til að breyta! Skoðið myndirnar til að sjá hvað þið getið gert heima. 
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...