19 January 2016

FJALLAKOFI Í HÆSTU HÆÐUM

INNI I HEIMILI
Hvað ég er alltaf ánægð þegar ég sé eitthvað svona einstakt eins og þennan fjallakofa í Sviss. Ótrúlega fallegt allt saman. Glæsileg hönnun og hugsun á öllu innanstokks. Þarfir heimilisfólks framar öðru. Útlit og yfirbragð svo hlýlegt og smekklegt að það eina sem mann langar er að sjá þetta og upplifa með eigin augum. Ekki spillir staðsetningin og útsýnið. Um er að ræða verk breska hönnuðarins Ilse Crawford og starfsfólks hennar. Lesa nánar fyrir fleiri myndir.  Myndir af heimasíðu Studio Ilse 

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...