21 January 2016

ÞETTA VIRKAR

INNI I SMÁATRIÐI




Virkilega góð hugmynd – hvað er ekki hægt að elska við þessa fallegu skápa sem eru þarna á veggnum? Þrír gamlir skápar, allir málaðir í sama, yndislega dökkbláa litnum, enginn eins en allir  með þann tilgang að geyma dót sem vonandi er verðmætt í huga fjölskyldunnar. Þetta er hugmynd sem virkar og hægt að nota hana á ýmsa vegu. Ekki endilega bara með skápum, heldur líka kommóðum til dæmis. Myndin er tekin af Birgittu Wolfgang Drejer hjá Sisters Agency. 





No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...