01 December 2015

VELKOMINN DESEMBER!

STEMMNING
Desember byrjar með trompi. Alhvít jörð, snjóar stanslaust, slæmt veður víða um land. Hér í Reykjavík var spáin slæm en hefur verið betri en búist var við. Reyndar hefur snjóað svakalega og það er hrikalega jólalegt! Eiginlega eins fallegt og það getur orðið. Margir kætast yfir því og stemmningunni sem fylgir. Myndirnar ýta undir stemmninguna. Lesið nánar. 
 Moon and Trees / TumblrNo comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...