17 December 2015

SMÆSTU ATRIÐI TIL SKRAUTS

JÓL
Höldum aðeins áfram með jólaskrautið. Ég má til með að deila hérna tveimur fallegum greinum úr hollenska tímaritinu VT Wohnen, sem ég hef alltaf gaman af því að skoða. Þar er mikið lagt upp úr stíliseringu og uppsetningum og þessar tvær greinar falla í þann flokk, jólaflokk. Hugmyndir og innblástur. Lesa nánar til að skoða greinarnar í heild sinni. 

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...