10 December 2015

SKREYTUM MEIRA FYRIR JÓLIN

JÓL

Desember stemmningin er í algleymingi og margir í skreytingagírnum. Fyrir þá sem vilja alltaf bæta aðeins við er um að gera að taka næsta skref á þessum tímapunkti! Ég birti fyrir nokkrum dögum myndir af þessu fallega sænska heimili og fann engan vegin fleiri. Ég hnaut hins vegar um þær í dag og birti núna. Þetta er heimili Malin Persson, hún er fyrrum módel og nú innanhússstílisti. Myndirnar tók sem áður ljósmyndarinn Petra Bindel fyrir sænska Elle Decoration. Lesa nánar fyrir fleiri myndir. 
Petra Bindel / Malin Persson styling / Swedish Elle Decoration1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...