03 December 2015

NÆSTA SKREF Í JÓLASKREYTINGUM

JÓL
Mér finnst þessar myndir sem hér fylgja virkilega fallegar. Þær sýna vel unnið verk fyrir hönd ljósmyndara og þess sem gerir greinina og myndirnar. Myndirnar eru úr desemberblaði sænska Elle Decoration og eru teknar af Petra Bindel og stíliseraðar af Malin Persson. Myndirnar eru teknar á heimili Malinar. Þær eru tilvaldar til að huga að næsta skrefi í jólaskreytingum, sem margir taka einmitt um helgina. Lesið nánar til að sjá fleiri myndir. Petra Bindel / Malin Persson styling / Swedish Elle Decoration

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...